Það er tvennt í stöðunni ef þú vilt skila vörum. Ath. Skilafrestur er 14 dagar frá kaupum.
1. Skila til Górilla Vöruhús
Þú getur komið vörunni beint til Górilla vöruhús í Korputorgi. Blikastaðavegur 2-6 112 Reykjavík Smelltu á takkann til að til að fara á vefsíðu Górilla Vöruhús.
Við sendum allar pantanir með Dropp. Frítt er að láta senda pantanir á afhendingarstaði Dropp á höfuðborgarsvæðinu. Heimsending fer eftir verðskrá Dropp og hægt er að sjá verðið áður en greitt er fyrir pöntunina.